Afmælislogo

Í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmálans á þessu ári fjalla Barnaheill, umboðsmaður barna og Unicef á Íslandi um ákveðnar greinar Barnasáttmálans mánaðarlega og útskýra nánar inntak þeirra til fræðslu og upplýsinga. 

Greinarnar má sjá hér að neðan.

Janúar: Það sem er barninu fyrir bestu.

Febrúar: Réttur barna til menntunar og markmið menntunar.

Mars: Barnasáttmálinn og ofbeldi gegn  börnum.

Apríl: Réttur barna til hvíldar, tómstunda og menningar.

Maí: Réttur barna til vinnuverndar.

Júní: Rétturinn til lífs og þroska.

Júlí: Heilsuvernd barna.

Ágúst: Skyldur ríkja til að gera ráðstafanir til að ákvæði Barnasáttmálans séu uppfyllt.

September:  Jafnræðisreglan.

Október: Réttur fatlaðra barna.

Nóvember: Réttur barna til þátttöku. 

Desember: Réttur barna til friðhelgis einkalífs.