Barnaheill bjóða upp á fjölda námskeiða og fyrirlestra í forvörnum og viðbrögðum við kynferðisofbeldi á börnum. Nánar um námskeiðin má finna hér að neðan.
Fyrirlestrar sem eru í boði eru m.a.
- Verndarar barna námskeið // Staðnámskeið eða fjarnámskeið
- Leiðbeinendanámskeið BellaNet // Staðnámskeið
- Leiðbeinendanámskeið Verndara barna // Staðnámskeið
- Fyrirlestrar
- Hvernig má vernda börn gegn kynferðisofbeldi?
- Einkastaðir líkamans