Aðalfundur Barnaheilla 2024

Aðalfundur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi fer fram miðvikudaginn 22. maí kl. 16:00 í Bragganum, Nauthólsvík.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundastörf. Allir skráðir félagsmenn Barnaheilla hafa rétt til að sitja aðalfund. Félagsmenn sem hafa áhuga á að sitja aðalfund skulu skrá sig á fundinn eigi síðar en sólahring fyrir boðaðan aðalfund með því að senda tölvupóst á barnaheill@barnaheill.is.  Félagsmenn eru hvattir til að mæta.