Í dag, fimmtudaginn 2. maí, hefst hin árlega Vorsöfnun Barnaheilla með sölu á lyklakippum sem eru hannaðar og framleiddar af handverksfólki í Freetown, höfuðborg Síerra Leóne. Allur ágóði sölunnar rennur […]
Verndum börn gegn ofbeldi
Í dag hefst Haustsöfnun Barnaheilla og stendur yfir til 10. september. Armbönd verða seld víðsvegar um landið og í vefverslun Barnaheilla til styrktar erlendu starfi Barnaheilla. Fjármagnið sem safnast nýtist meðal […]