Undirrituð félagasamtök fagna því að um 100 einstaklingum á Gaza hafi verið veitt dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli laga um útlendinga og sameiningu fjölskyldna. Vegna þeirra fordæmalausu aðstæðna sem nú […]
Barnaheill og mennta- og barnamálaráðuneyti undirrita samstarfssamning
Í dag undirrituðu Tótla I. Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla og Ásmundur Einar Daðasson, Mennta- og barnamálaráðherra, samning um áframhaldandi samstarf í þágu farsældar barna. Markmið samningsins er að styðja við rekstur […]
Happdrætti til styrktar börnum á Gaza
Jóna Vestfjörð og Gríma Björg Thorarensen stóðu fyrir happdrætti yfir hátíðirnar þar sem miðasala rann óskert til neyðarsöfnunar Barnaheilla fyrir börn á Gaza. Alls söfnuðust 4.400.000 krónur og var Barnaheillum afhent upphæðin […]
Opnunartími Barnaheilla yfir hátíðarnar
Skrifstofa Barnaheilla verður lokuð yfir hátíðarnar frá og með 22. desember. Við opnum aftur á nýju ári, þriðjudaginn 2. janúar. Barnaheill óska öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári.
Barnaheill styðja við þróun Barnahúss í Rúmeníu
Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa á síðustu mánuðum tekið þátt í samstarfi með systursamtökum sínum Barnaheillum – Save the Children í Rúmeníu (Salvati Copiii) vegna stofnunar og […]
Blik í augum barna?
Fátt er yndislegra en að sjá eftirvæntingu og blik í augum barna sem bíða eftir hátíðarstundum eins og jólum. Börn á Íslandi búa flest við góðar aðstæður og geta notið […]
Ný bók – Ég og vinir mínir
Það okkur sönn ánægja að kynna fyrir ykkur nýja Vináttubók sem Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa gefið út. Þetta er harðspjaldabók sem ætluð er 0-3 ára börnum […]
Öll börn eiga að vera látin laus tafarlaust
Barnaheill – Save the Children fagna því að vopnahléi hefur verið komið á milli Palestínu og Ísraels og unnið sé að því að frelsa gísla. Nokkrum ísraelskum og palestínskum börnum […]
Heillagjafir fyrir börn á Gaza
Sala Heillagjafa Barnaheilla fyrir jólin 2023 er hafin og að þessu sinni rennur ágóði sölunnar til barna á Gaza. Átökin á Gaza hafa breytt lífi barna þar og upplifa þau ótta, kvíða […]
Vilborg Oddsdóttir hlýtur viðurkenningu Barnaheilla 2023
Í dag veittu Barnaheill hina árlegu viðurkenningu, í 22. sinn, fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra í tengslum við afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember. Vilborg […]