Í dag hefst Haustsöfnun Barnaheilla og stendur yfir til 10. september. Armbönd verða seld víðsvegar um landið og í vefverslun Barnaheilla til styrktar erlendu starfi Barnaheilla. Fjármagnið sem safnast nýtist meðal […]
Barnaheill kolefnisjafna og planta trjám
Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa sett sér sjálfbærni stefnu og þar með ákveðið að lágmarka neikvæð áhrif af starfsemi samtakanna á umhverfið. Ekki síst vilja samtökin setja […]
Barnaheill og Barbie valdefla stúlkur um allan heim
Flest okkar eiga einhverjar minningar úr bernsku sem tengdar eru Barbiedúkkum og öðru Barbiedóti. Barbie hefur verið áhrifavaldur í barnæsku fjölmargra barna og bregður dúkkan sér í hin mismunandi hlutverk […]
Hleypur þú til góðs?
Árlegt Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram laugardaginn 19. ágúst næstkomandi. Við hvetjum hlaupara til að hlaupa fyrir börnin með að efna til áheita fyrir Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Hér er […]