Sjósundkappinn Sigurgeir Svanbergsson lagði af stað 27. júlí síðastliðinn í sjósundsferð frá Akranesi og stefndi á að synda um 17 kílómetra leið yfir til Reykjavíkur til styrktar Barnaheillum, en allt […]
Frábær stemmning á fjölskyldutónleikum Barnaheilla
Vel sóttir fjölskyldutónleikar Barnaheilla fóru fram fyrr í dag í Fríkirkjunni í Reykjavík. Fjöldi gesta mætti til að njóta tónlistar frá Gugusar, Systrum og Páli Óskari. Kynnir var leikarinn Villi […]
Við segjum öll NEI
Tótla I. Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla, flutti ræðu á samstöðufundi sem blásið var til í gær, þriðjudaginn 27. ágúst, fyrir Yazan Tamimi. Yazan er 11 ára fatlaður drengur sem fyrirhugað er […]
371 barn hefur látið lífið vegna apabólu í Kongó
Neyð hefur verið lýst yfir vegna útbreiðslu apabólunnar í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Alls hafa 15.500 tilfelli apabólu verið tilkynnt á þessu ári í landinu en nýtt afbrigði veirunnar leggst sérstaklega illa […]
Syndir frá Akranesi til Reykjavíkur
Sjósundkappinn Sigurgeir Svanbergsson mun synda frá Akranesi og yfir til Reykjavíkurhafnar á morgun, laugardaginn 27. júlí, til styrktar Barnaheillum en allt safnað fé mun renna til stuðnings börnum sem búa […]
Þúsundir barna saknað á Gaza
Frá 7. október 2023 hafa að minnsta kosti 14.100 börn verið drepin á Gaza og ótal fleiri er saknað. Talið er að þúsundir týndra barna séu látin undir rústum, liggi […]
Banna barnahjónabönd í Síerra Leóne
Barnaheill – Save the Children í Síerra Leóne og stúlkur í landinu hafa staðið fyrir herferð til að þrýsta á stjórnvöld að lögfesta bann við barnahjónaböndum og nú hefur frumvarp […]
Nemendur Víkurskóla söfnuðu fyrir börn á Gaza
Barnaheill þakka nemendum Víkurskóla kærlega fyrir að hafa valið að styrkja samtökin á góðgerðardegi sínum 1. júní síðastliðinn. Nemendur og starfsfólk Víkurskóla í Reykjavík héldu sinn fyrsta góðgerðardag laugardaginn 1. […]
Sameiginleg yfirlýsing ungmennafélaga
Ungheill, Ungmennaráð Barnaheilla, ásamt tólf öðrum ungliðahreyfingum hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau fordæma þær breytingar sem á að gera á útlendingalögum. Í yfirlýsingunni krefjast þau þess að […]
Við erum flutt í Borgartún 30
Skrifstofa Barnaheilla – Save the Children á Íslandi er flutt í Borgartún 30, 2. hæð. Við bjóðum öll velkomin í ný húsakynni Barnaheilla. Opnunartími skrifstofu er frá 09-16 mánudaga til fimmtudaga.