Barnaheill, Símaklefinn og Síminn hafa tekið höndum saman í að hvetja til ábyrgrar símanotkunar og hvetja til símalausrar samveru. Hvatningarátakinu er ýtt úr vör í ljósi þess að rannsóknir […]
Sameiginlegt ákall hjálparsamtaka vegna átakanna á Gaza
Sameiginlegt ákall Við sem veitum mannúðarsamtökum á Íslandi forystu köllum eftir sterkari viðbrögðum íslenskra stjórnvalda vegna átakanna á Gaza. Stjórnvöld verða að nýta allar mögulegar leiðir, rödd og krafta til […]
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna bregst börnum á Gaza
,,Fullorðnir eiga að vernda börn, ekki bregðast þeim,” segir Jason Leed, framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children í Palestínu eftir að Bandaríkin beittu neitunarvaldi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn ályktun […]
10 milljónir barna flúðu heimili sín árið 2023
Meira en 10 milljón börn neyddust til að flýja heimili sín á síðasta ári vegna átaka eða náttúruhamfara, samkvæmt nýrri greiningu Barnaheilla – Save the Children. Fjöldi barna á flótta […]
Hvetjum stjórnvöld til þess að taka á móti fólki frá Gaza
Undirrituð félagasamtök fagna því að um 100 einstaklingum á Gaza hafi verið veitt dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli laga um útlendinga og sameiningu fjölskyldna. Vegna þeirra fordæmalausu aðstæðna sem nú […]
Barnaheill og mennta- og barnamálaráðuneyti undirrita samstarfssamning
Í dag undirrituðu Tótla I. Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla og Ásmundur Einar Daðasson, Mennta- og barnamálaráðherra, samning um áframhaldandi samstarf í þágu farsældar barna. Markmið samningsins er að styðja við rekstur […]
Happdrætti til styrktar börnum á Gaza
Jóna Vestfjörð og Gríma Björg Thorarensen stóðu fyrir happdrætti yfir hátíðirnar þar sem miðasala rann óskert til neyðarsöfnunar Barnaheilla fyrir börn á Gaza. Alls söfnuðust 4.400.000 krónur og var Barnaheillum afhent upphæðin […]
Opnunartími Barnaheilla yfir hátíðarnar
Skrifstofa Barnaheilla verður lokuð yfir hátíðarnar frá og með 22. desember. Við opnum aftur á nýju ári, þriðjudaginn 2. janúar. Barnaheill óska öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári.
Barnaheill styðja við þróun Barnahúss í Rúmeníu
Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa á síðustu mánuðum tekið þátt í samstarfi með systursamtökum sínum Barnaheillum – Save the Children í Rúmeníu (Salvati Copiii) vegna stofnunar og […]
Blik í augum barna?
Fátt er yndislegra en að sjá eftirvæntingu og blik í augum barna sem bíða eftir hátíðarstundum eins og jólum. Börn á Íslandi búa flest við góðar aðstæður og geta notið […]