Aðalfundur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi fór fram í gær, miðvikudaginn 22. maí í Bragganum á Nauthólsvegi. Tótla I. Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla, fór yfir skýrslu stjórnar fyrir árið […]
Sigurgeir þreytir 17 kílómetra sjósund til styrktar börnum á Gaza
Sjósundkappinn Sigurgeir Svanbergsson stefnir á sjósund frá Akranesi og yfir til Reykjavíkurhafnar til styrktar börnum sem búa á Gaza í júlí næstkomandi. Hann ætlar sér að synda undir mögulega bestu […]
Fræðsla um kynheilbrigði barna
Kynferðisofbeldi gagnvart börnum er alvarlegt, alþjóðlegt vandamál og eru vitundarvakning, fræðsla og forvarnir afar mikilvæg tæki í baráttunni gegn því. Til að bregðast við þessu hafa Barnaheill í samvinnu við […]
Sex mánuðir af skelfilegu stríði
Sex mánuðir eru síðan stríðið sem geisað hefur á Gaza hófst. Stríð sem hefur haft skelfilegar afleiðingar fyrir börn. Meira en 13.800 börn á Gaza-svæðinu hafa verið myrt, auk 106 barna […]
Aðalfundur Barnaheilla 2024
Aðalfundur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi fer fram miðvikudaginn 22. maí kl. 16:00 í Bragganum, Nauthólsvík. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundastörf. Allir skráðir félagsmenn Barnaheilla hafa rétt til […]
,,Ég er að horfa á son minn deyja og get ekkert gert“
Börn og fjölskyldur þeirra á Gaza eiga von á að upplifa mikla hungursneyð á næstu vikum samkvæmt nýjum gögnum frá Integrated Food Security Phase Classification. Þar kemur fram að 1,1 […]
Barnaheill óska eftir framboðum/tilnefningum til framboðs í stjórn samtakanna
Barnaheill óska eftir framboðum / tilnefningum til framboðs í stjórn samtakanna. Leitað er eftir einstaklingum með fjölbreyttan bakgrunn sem brenna fyrir velferð og mannréttindum barna. Tekið er á móti tilnefningum […]
Símalaus samvera – hvatningarátak Barnaheilla, Símans og Símaklefans
Barnaheill, Símaklefinn og Síminn hafa tekið höndum saman í að hvetja til ábyrgrar símanotkunar og hvetja til símalausrar samveru. Hvatningarátakinu er ýtt úr vör í ljósi þess að rannsóknir […]
Sameiginlegt ákall hjálparsamtaka vegna átakanna á Gaza
Sameiginlegt ákall Við sem veitum mannúðarsamtökum á Íslandi forystu köllum eftir sterkari viðbrögðum íslenskra stjórnvalda vegna átakanna á Gaza. Stjórnvöld verða að nýta allar mögulegar leiðir, rödd og krafta til […]
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna bregst börnum á Gaza
,,Fullorðnir eiga að vernda börn, ekki bregðast þeim,” segir Jason Leed, framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children í Palestínu eftir að Bandaríkin beittu neitunarvaldi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn ályktun […]