Næsti fundur Náum áttum verður miðvikudaginn 25. október nk. kl 8:30-10:00. Umræðuefnið verður að þessu sinni: Hvar fer forvarnarfræðsla barna og ungmenna fram? Fundurinn fer fram á fjarfundakerfinu Zoom og fer […]
Börn eru að þjást á Gaza-svæðinu
Barnaheill standa vaktina á Gaza-svæðinu og styðja við börn og ungmenni sem þjást vegna stríðsins sem þar er ríkjandi. Börn eru þeir einstaklingar sem líða alltaf mest í átökum og […]
Ungheill tóku þátt í Nordic Activist Camp
Fulltrúar Ungheilla, ungmennaráðs Barnaheilla, lögðu land undir fót til Stokkhólms helgina 25. – 27. ágúst síðastliðinn. Förinni var heitið á Nordic Activist Camp sem er samstarfsverkefni milli ungmennaráða Barnaheilla – Save […]
Fátækt barna í norrænni velsæld
Skýrsla Barnaheilla – Save the Children á Norðurlöndum um fátækt á meðal barna er komin út. Ríki Norðurlandanna hafa lengi státað sig af öflugu velferðarkerfi, þar sem innviðir eru nýttir til […]
Sameiginleg yfirlýsing vegna umræðu um hinsegin- og kynfræðslu
Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið varðandi hinsegin- og kynfræðslu í grunnskólum. Borið hefur á því að villandi og oft röngum upplýsingum sé dreift um samfélagsmiðla, námsefni tekið úr […]
Fátækt barna í löndum velsældar
Skýrsla Barnaheilla – Save the Children á Norðurlöndum um fátækt meðal barna er komin út Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa um árabil vakið athygli á málefnum barna […]
Þekkir þú einhvern sem á skilið viðurkenningu?
Árlega veita Barnaheill – Save the Children á Íslandi viðurkenningu fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra. Barnaheill óska eftir tilnefningum til Viðurkenningar Barnaheilla og er öllum frjálst […]
Hleypur þú til góðs?
Árlegt Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram laugardaginn 19. ágúst næstkomandi. Við hvetjum hlaupara til að hlaupa fyrir börnin með að efna til áheita fyrir Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Hér er […]