Sala Heillagjafa Barnaheilla fyrir jólin 2023 er hafin og að þessu sinni rennur ágóði sölunnar til barna á Gaza. Átökin á Gaza hafa breytt lífi barna þar og upplifa þau ótta, kvíða […]
Andleg heilsa barna á Gaza komin yfir þolmörk
Börn á Gaza eru útsett fyrir alvarlegum andlegum áföllum vegna núverandi hernaðaraðgerða. Á sama tíma eru möguleikar þeirra að takast á við áföllin teknir í burtu. Börn á svæðinu eru […]