Í dag veittu Barnaheill hina árlegu viðurkenningu, í 22. sinn, fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra í tengslum við afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember. Vilborg […]
Barnaheill kolefnisjafna og planta trjám
Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa sett sér sjálfbærni stefnu og þar með ákveðið að lágmarka neikvæð áhrif af starfsemi samtakanna á umhverfið. Ekki síst vilja samtökin setja […]