Hvernig fæ ég samþykki?
Af hverju er óhollt að horfa á klám?
Hvernig ræði ég áhyggjur mínar?
Hvað er forleikur?
Af hverju skipta kossar máli?
Hvað er nánd?
Hvað þýða kynferðisleg samskipti?
Hvað er kynferðisleg ánægja?
Er ég með óeðilegar kynferðishugsanir?
Kynferðislegar hugsanir um yngri börn
Hvað þýðir jafnræði í kynlífi?
Hvað er ofbeldi í kynlífi?
Hvernig fæ ég aðstoð og stuðning?
Fyrir Fullorðna
Markmið með kynfræðslu
Markmið með kynfræðslu
Meginmarkmið kynfræðslu er ekki að undirbúa börn fyrir kynlíf, heldur miðla þekkingu til þeirra um tilfinningar, mörk og sjálfsmynd. Kynfræðsla styrkir sjálfsvirðingu barnsins og eykur þekkingu þess á sjálfu sér. Sterk og skýr sjálfsmynd er undirstaða velfarnaðar á fullorðinsárum. Þegar barn gerir sér grein fyrir tilfinningum sínum og metur sig að verðleikum, stuðlar það að jákvæðri og öruggri sjálfsmynd.