Hér má sjá lagaumsagnir Barnaheilla árið 2022

Umsögn 12. desember – Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um áform um sjálfstæða innlenda
mannréttindastofnun.

Umsögn 7.desember – Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um frumvarp til laga um
breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (afnám banns við klámi). 

Umsögn 25.nóvember – Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um tillögu til þingsályktunar um skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn. 

Umsögn  10. nóvember – Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga. 

Umsögn 8. nóvember – Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum.

Umsögn 7. nóvember – Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um tillögu til
þingsályktunar um verkferla um viðbrögð við ógnandi hegðun og ofbeldi meðal barna og ungmenna.

Umsögn 31. október – Umsögn Barnaheill – Save the Children á Íslandi um frumvarp til breytinga á lögum um ættleiðingar – Ættleiðendur

Umsögn 13. október – Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni.

Umsögn 7.júlí – Umsögn Barnaheilla um endurskoðun undanþágukafla aðalnámskrár grunnskóla 

Umsögn 8. júní – Umsögn Barnaheilla um breytingu á reglugerð um starfsumhverfi leikskóla.

Umsögn 2. júní – Umsögn Barnaheilla um frumvarp til laga um umönnunargreiðslur til foreldra barna. 

Umsögn 30.maí – Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008 (Samræmd könnunarpróf). 

Umsögn 30.maí – Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu, snemmtækur stuðningur). 

Umsögn 30.maí – Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga (alþjóðleg vernd). 

Umsögn 13.maí – Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um tillögu til þingsályktunar um undirritun og fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum. 

Umsögn 12.maí – Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um frumvarp til laga um sorgarleyfi. 

Umsögn 11. apríl – Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um þingsályktunartillögu um gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn. 

Umsögn 5. apríl – Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um drög að frumvarpi til breytinga á lögum nr. 87/2018, um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (níkótínvörur). 

Umsögn 10. febrúar – Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um útlendinga (alþjóðleg vernd) í samráðsgátt stjórnvalda.

Umsögn 28. janúar – Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um drög að frumvarpi til breytinga á lögum nr. 87/2018 um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur).

Umsögn 12. janúar – Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðning við þolendur þeirra.