Forvarnir og fræðsla um kynferðisofbeldi gegn börnum fyrir MSc sálfræði í HR
Forvarnir og fræðsla um kynferðisofbeldi gegn börnum. Miðvikudagana 2. og 9. október kl. 13-15.30 í Háskólanum í Reykjavík - stofa auglýst síðar. Nauðsynlegt er að mæta báða dagana.