Lífið í grunnskólanum
4.000 kr.
Lífið í grunnskólanum fylgir börnunum í 1. bekk í morgunstund, myndmennt, íþróttir, frímínútur, í frístundina og fleira. Í bókinni er einnig að finna spurningar og verkefni sem hægt er að nýta til að ræða við börnin um skólalífið. Bókina má einnig nýta í leikskólanum eða heima fyrir enda þótt hún fjalli um börn sem eru að byrja í grunnskóla.
Ath. hægt er að sækja pantanir og fá sent.
10 á lager