Lýsing
Þjóðarpúls Gallup sýnir að helmingur landsmanna telur sig verja of miklum tíma í símanum, eða öðrum snjalltækjum, og myndi gjarnan vilja draga úr notkun sinni. Þá telja 80% foreldra barna á aldrinum 10-14 ára barnið verja of miklum tíma í síma/snjalltækjum og myndu vilja minnka notkunina.
Símaklefinn er góður geymslustaður fyrir símtækið og býður uppá einfalda leið til þess að leggja símann frá sér.
Öll sala á Símaklefanum rennur beint til verkefna Barnaheilla er snúa að vernd gegn ofbeldi á börnum.