Útileikir Barnaheilla

4.000 kr.

Lífið í leikskólanum er hluti af Vináttu, forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti, og er bókin ætluð yngstu börnunum. Í bókinni eru tólf litlar rímvísur sem lýsa kunnuglegum aðstæðum í lífi ungra leikskólabarna. Hverri vísu er fylgt eftir með spurningum og hugmyndum að verkefnum. Bókinni er ætlað að skapa góðan  anda meðal barnanna, þar sem virðing er borin fyrir hverju og einu þeirra.

 

Vinir saman kúra inn’í krók

kannski orðnir ofurlítið sveittir

Gorr er þá að glugga í litla bók

á góðri sögu aldrei verða þreyttir

 

Ath. hægt er að sækja pantanir og fá sent.

10 á lager

Vörunúmer: VV0071 Flokkur: