Barnaheill – Save the Children á Íslandi veita árlega viðurkenningu fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra í tengslum við afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember. Viðurkenningin er afhent til að vekja athygli á Barnasáttmálanum og mikilvægi þess að íslenskt samfélag standi vörð um mannréttindi barna.

Viðurkenningarhafar fyrri ára:

Verðlaunagripur Viðurkenningar Barnaheilla

2023: Vilborg Oddsdóttir
2022: Össur Geirsson
2021: Ásmundur Einar Daðason 
2020: Guðmundur Fylkisson
2019: Réttindaráð Hagaskóla
2018: Samtökin ´78
2017: Kvennaathvarfið
2016: Þorgrímur Þráinsson
2015: Hrafn Jökulsson
2014: Peggy Oliver Helgason
2013: Kastljós
2012: Jafningjafræðslan
2011: Herdís L. Storgaard
2010: Þórunn Ólý Óskarsdóttir
2009: Ágúst Ólafur Ágústsson
2008: Blátt áfram
2007: Guðný Halldórsdóttir, Ragnar Bragason, Bergsteinn Björgúlfsson og Ari Alexander Ergis Magnússon
2006: Anh-Dao Tran
2005: Ólafur Ó. Guðmundsson
2004: Velferðarsjóður barna á Íslandi  
2003: Kvenfélagið Hringurinn
2002: Barnahús